Við gerum
ferðalagið auðveldara

Gildin okkar

Við leitumst við að gera hlutina verðmætari fyrir alla: viðskiptavini okkar, teymi, samstarfsaðila, hluthafa og samfélagið. Við fögnum breytingum, ýtum undir nýsköpun og stefnum alltaf að sem bestum árangri.

Framtíðarsýn okkar

Framtíðarsýn okkar er að umbreyta ferðalögum með því að bæta ferðaskipulag svo að fólk geti upplifað betra frí og notið hamingjuríkara lífs.

Markmið okkar

Markmið okkar er að hjálpa fólki að kanna heiminn með framúrskarandi þjónustu og nýstárlegri tækni.

Þaðsemviðgerum

Við erum stærsta markaðstorgið á netinu sem helgar sig ferðalögum í Evrópu. Við bjóðum ferðalöngum upp á hagkvæma og þægilega leið til að bóka allt sem þeir þurfa í Evrópu fyrir fullkomið frí.

Við bjóðum upp á heimsins stærsta úrval af orlofs- og frípökkum í Evrópu. Hægt er að bóka gistingu hjá yfir 700.000 hótelum og finna frábær tilboð. Við vinnum líka með nánast öllum helstu flugfélögum sem fljúga til og frá Evrópu sem og flestum helstu bílaleigufyrirtækjanna. Einnig bjóðum við upp á eitt stærsta úrval ferða og miða í Evrópu sem þú getur fundið.

Okkar hugmyndaríka tæknilið hefur einnig þróað nýjar leiðir til að gera lífið auðveldara. Í stað þess að þurfa að eyða tíma í að skipuleggja fríið er nú hægt að bóka fullkomna ferð með örfáum smellum.

Þú færð fínstillta ferðaáætlun í afar gagnlegu farsímaforriti sem geymir öll ferðaskjölin þín og kort á einum stað. Eða þú getur sett alla þjónustuna í sömu innkaupakörfu og afgreitt hana um leið.

Við erum líka fyrsta ferðaþjónustufyrirtækið í heiminum sem gerir þér kleift að bóka ferðina bara með því að nota röddina. Ekki fleiri smellir og leitir, biddu bara Android-símann þinn eða Amazon Alexu um að bóka ferðina þína til Evrópu og þá birtist hin fullkomna ferð eins og fyrir töfra.

Auk þess eru sérfræðingar okkar í ferðalögum um Evrópu alltaf til staðar og fúsir að aðstoða þig til að gera ferðina þín eins þægilega og skemmtilega og hægt er. Þú getur náð í okkur alla daga vikunnar og hvenær sólarhringsins sem er, annaðhvort í gegnum netspjallið okkar eða síma; þú þarft aldrei að bíða í meira en eina mínútu eftir sambandi. Við stöndum ávallt þétt við bakið á þér. Við erum hér til að veita þér bestu mögulegu upplifun í Evrópu.

Minningarsemendastallaævina,aðeinsnokkrarsekúnduríburtu

103
Starfsmenn
845.126
Magnaðir samstarfsaðilar
1.126.254
Ánægðir viðskiptavinir

Þjónustanokkarerframúrskarandiþvíviðlátumokkurmálinvarða

Þú átt það besta skilið og þess vegna erum við hér!

4,6/5
4,5/5
4,8/5

Umsagnirnar okkar

Coralie Mignanelli
Æðislegt!

Úrval skoðunarferða var mikið og fjölbreytt, allir leiðsögumenn góðir. Inneignarmiðar fyrir alla atburði voru einfaldir og virkuðu vel og val á veitingastöðum var bara frábært!!! Næsta ferð okkar verður örugglega aftur hjá þeim!

Sarah James
Æðislegt!

Okkur fannst ferðin dásamleg og við fengum bestu þjónustu sem við höfum nokkurn tímann fengið! Öllum óskum okkar var mætt og okkar maður hjá ferðaskrifstofunni lagði sig allan fram til að gera þetta að besta tíma lífs okkar.

Magnus Kumberbatch
Æðislegt!

Við fjölskyldan nutum frísins okkar með Guide to Europe mikið. Allt var fullkomið og hótelin og ferðaáætlunin voru til fyrirmyndar.

Sam Silverstone
Æðislegt!

Ferðin okkar til Evrópu var ótrúleg, þökk sé Guide to Europe. Við fengum fullkomna ferðaáætlun sem hefði tekið okkur margar vikur að skipuleggja ef ekki hefði verið fyrir góða þjónustu þeirra.

Verðlaunin okkar

TripAdvisor

World Travel Awards

World Travel Awards

World Travel Awards

World Travel Awards

Fylgstumeðokkurásamfélagsmiðlum!

VinnahjáGuidetoEurope

Ertu að leita að gefandi og krefjandi starfi? Sæktu um núna og vertu með í hæfileikaríka teyminu okkar þar sem þú getur haft áhrif og vaxið persónulega og faglega.

Slástu í hópinn núna!

Umhverfisstefnaokkar

Við hjá Guide to Europe erum staðráðin í að draga úr umhverfisáhrifum okkar og efla vitund um áhrif ferðaþjónustu á umhverfið. Við gerum það með því að bjóða ferðamönnum upp á fínstilltar ferðaáætlanir sem stytta ferðavegalengdir og forðast ofsetna staði og mestu annatímana. Við stuðlum að vistvænni hegðun með ævarandi hollustu við sjálfbærni og umhverfisvernd.

BókaðualltsemþúþarftfyrirnæstuferðþínatilEvrópu

Hafðusambandviðokkurtillátaferða­drauminnrætast

Hafðu samband við okkur

Link to appstore phone
Náðu í stærsta ferðaapp Evrópu

Sæktu stærsta ferðamarkað Evrópu í símann þinn til að stjórna allri ferðinni þinni á einum stað

Skannaðu þennan QR-kóða með myndavél símans og ýttu á hlekkinn sem birtist til að bæta stærsta ferðamarkaði Evrópu í vasann þinn. Sláðu inn símanúmerið þitt eða netfang til að fá SMS eða tölvupóst með niðurhalstengli.