Útskriftarferðir

Nú skal fagnað! Útskriftarferðir fyrir mennta- og háskólanema!

Við bjóðum frábæra hópafslætti fyrir útskriftarhópa sem telja 10 eða fleiri.

Ferðalausnir fyrir útskriftarnema – sérsniðnar að ykkar óskum!

Útskrift er stór áfangi í lífinu sem ber að fagna með stæl! Með Guide to Europe getur þú og árgangurinn farið í draumaferðina erlendis, hvort sem þið viljið sóla ykkur á ströndinni eða upplifa næturlíf og menningu í einhverjum af fallegustu borgum Evrópu. Tryggið ykkur skemmtilegasta útskriftarpartýið með ferð frá Guide to Europe og látið okkur sjá um öll smáatriði, svo þið getið einbeitt ykkur að því að njóta lífsins!

Dagsferðir og afþreying fyrir útskriftarhópa

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af dagsferðum og afþreyingu fyrir árganginn þinn. Ferðirnar eru hannaðar til að skapa ógleymanlega upplifun, fylla dagana af skemmtun og ævintýrum, hvort sem þið viljið njóta menningar, útivistar eða næturlífs. Við sérsníðum dagskrána að ykkar óskum til að tryggja einstaka og eftirminnilega upplifun!

Af hverju velja Guide to Europe?

Hjá okkur finnur þú heimsins stærsta úrval pakkaferða til Evrópu og við störfum eingöngu með sannreyndum gæðaþjónustum. Það er nefnilega engin tilviljun að við hjá Guide to Europe, sem tilheyrir Travelshift, höfum verið valin Besta Ferðaskrifstofa Íslands á World Travel Awards™ sjö ár í röð, því við einsetjum okkur að gera draumaferðir að veruleika. Gerðu útskriftina þína að ævintýri með okkur!

Kostir þess að ferðast með Guide to Europe

Verðvernd: Þú færð alltaf besta verðið hjá Guide to Europe — Við ábyrgjumst það!
Mesta úrvalið: Við leitum hjá yfir 2 milljón ferðaþjónustuaðilum til að tryggja þér bestu kostina á besta verðinu
24/7 Þjónustuver: Opið allan sólarhringinn og meðal biðtími aðeins nokkrar sekúndur
Fullkomin ferðaplön: Öll nauðsynleg ferðagögn, frá brottför til heimfarar, alltaf aðgengileg í appinu
Allt í einni bókun: Aðeins einn reikningur og engin falin aukagjöld — Trygg viðskipti við rótgróið fyrirtæki

Fylltu út beiðnina til að fá besta tilboðið fyrir starfsmannaferðina ykkar: